Starfsárið 2012-2013 verða eftirfarandi hópar starfandi innan Öldu. Sjálfsagt er fyrir félagsmenn að fá stofnaðan nýjan hóp standist þeir á annað borð lög félagsins.

Hægt er að sjá yfirlit tíðinda allra hópanna hér.

  • Lýðræðislegt hagkerfi
    • Sólveig Alda og Hjalti Hrafn hafa umsjón með málefnahópnum.
    • Markmið hópsins er að móta tillögur í átt að lýðræðislegu hagkerfi, svo sem með stofnun lýðræðislegra fyrirtækja. Tillögurnar myndu líka fela í sér hagkerfi sem stuðlar að hagkerfið vinni fyrir fólk
    • Sjá hér
    • Undirhópar eru:
      • Skilyrðislaus grunnframfærsla
        • Hjalti Hrafn hefur umsjón
        • Hópurinn mun vinna tillögur að hagkerfi þar sem öllum er séð farborða óháð aðstæðum
        • Sjá nánar hér
      • Nýtt hagkerfi
      • Greiningardeild Öldu
        • Ásta Hafberg hefur umsjón
        • Hópur sem vinnur að því að finna nothæfa mælikvarða á fleiri þáttum er varða hag og stöðu samfélags og umhverfis en hagvöxt og ýmsar hagtölur. Mælar þarf félagslega þætti og sjálfbærni.
      • Stytting vinnutíma
        • Guðmundur D. Haraldsson hefur umsjón
        • Markmiðið er að móta stefnu um styttingu vinnutíma á Íslandi og þrýsta á um að stytting verði að raunveruleika
        • Sjá nánar hér
      • Lýðræðisvæðing Orkuveitu Reykjavíkur
        • Munaðarlaus
        • Félagsmenn eru hvattir til að taka hópinn að sér
        • Markmið hópsins er að vinna frekar að lýðræðisvæðingu Orkuveitu Reykjavíkur og skyldra félaga
        • Sjá hér

         

  • Alvöru lýðræði
    • Björn Þorsteinsson og Kristinn Már hafa umsjón með málefnahópnum
    • Markmið hópsins er að móta tillögur um hvernig megi efla lýðræði í landinu
    • Sjá nánar hér
    • Undirhópar eru:
      • Real democracy now!
        • Kristinn Már hefur umsjón
        • Verkefni þar sem safnað er saman efni um lýðræðisleg þátttökuferli, s.s. þátttökufjárhagsáætlunargerð og slembivalsþingum. Hugmyndin er að vefsíðan nýtist almenningi, þeim sem innleiða slík ferli og vísindamönnum
      • Þjóðfundarhópur
        • Munaðarlaus hópur.
        • Markmið hópsins er að vinna nánar með tillögur þjóðfundanna 2009 og 2010
        • Félagsmenn eru hvattir til að taka hópinn að sér
        • Uppfært 8. feb. Smá hreyfing komin á þjóðfundarmál og enn vantar fleiri áhugasama 🙂 .
      • Lýðræðislegir skólar
        • Birgir Smári hefur umsjón
        • Markmið hópsins er að vinna að tillögum um lýðræðislega skóla
      • Fjölmiðlar
        • Munaðarlaus
        • Markmið hópsins er að móta tillögur að betri fjölmiðlum. Einnig að hvetja hópa til að setja fjölmiðla á stofn sem vinna að sama markmiði
        • Félagsmenn eru hvattir til að taka hópinn að sér
      • Lýðræðisleg skipan stjórnmálaflokka
        • Kristinn Már og Björn hafa umsjón
        • Markmið hópsins er að dreifa hugmyndum félagsins um lýðræðislega uppbyggingu stjórnmálaflokka
        • Meira hér
      • Alþjóðamál
        • Björn og Hjalti Hrafn og Sibeso hafa umsjón
        • Málefni innflytjenda og flóttamanna. Tengsl við félög erlendis og fleira

         

  • Sjálfbærni
    • Ásta Hafberg og Dóra Ísleifsdóttir hafa umsjón
    • Markmið hópsins er að móta tillögur að sjálfbæru hagkerfi
    • Sjá meira hér.
    • Undirhópar eru:
      • Endurhönnun/endurnýting
        • Dóra Ísleifsdóttir hefur umsjón
      • Sjálfbærniþorp
        • Ásta Hafberg og Dóra og Hulda Björg hafa umsjón
      • Sjálfbærni – stóra myndin
        • Kristinn Már hefur umsjón
      • Ráðstefna um sjálfbærnimál
        • Munaðarlaus
        • Félagsmenn eru hvattir til að taka hópinn að sér

         

  • Þvert á hópa – innra starf
    • Stefna fyrir stjórnmálaflokka
        • Kristinn Már hefur umsjón
        • Tillaga að stefnu fyrir stjórnmálaflokka í öllum málaflokkum Öldu. Stjórnmálaflokkar munu að sjálfssögðu taka upp stefnu Öldu.

      🙂

    • Minnihlutahópar
      • Hjalti hefur umsjón
      • Velt upp spurningunni, hvernig er opið starf eins og í Öldu best skipulagt með tilliti til þess að ekki halli á neina hópa?