Heimspekispjall Öldu í Hannesarholti 21. okt 2013

Stjórnarmenn í Öldu þau Björn Þorsteinsson og Sólveig Alda Halldórsdóttir verða með erindi og leiða umræðu um lýðræði í Hannesarholti, Grundarstíg 10,  21. október. Yfirskriftin er : Hvert er hlutverk gagnrýninnar hugsunar í þjóðfélagi sem vill kenna sig við lýðræði? Hvernig má koma á alvöru lýðræði? Í erindunum verður fjallað um hlutverk gagnrýninnar hugsunar í lýðræðisþjóðfélagi…

Lesa meira