Stjórnarfundur í Öldu 5. júní 2013 kl. 20 á Café Haítí. Mætt voru Birgir, Guðmundur D., Björn (sem ritaði fundargerð), Hjalti, Metúsalem, Júlíus, Ásta og Ragnar. 1. Málefni hælisleitenda. Rætt um þessi mál í tilefni af brottvísun króatískra fjölskyldna úr landi. Að mati lögfróðra er sú aðgerð kolólögleg: bannað er að vísa fólki úr landi…
Lesa meiraSjálfbærni og umhverfismál Alda hefur unnið stefnu fyrir stjórnmálaflokka hvað varðar sjálfbærni og umhverfismál. Sem stendur framleiðum og neytum við jarðarbúar meira en jörðin getur staðið undir. Líkur standa til þess að um miðja öldina þurfi um þrjár jarðir til þess að standa undir neyslusamfélaginu. Þá stendur vistkerfum og dýrategendum veruleg ógn af þeim loftslagsbreytingum…
Lesa meiraÍ Október 2008 fóru þrír stærstu bankar landsins í greiðsluþrot og voru teknir yfir af ríkinu tímabundið. Næstu mánuði á eftir fóru fleiri bankastofnanir sömu leið. Í kjölfarið fór fram rannsókn á bankakerfinu og ýmsum stofnunum. Einnig hófst mikil umræða um hlutverk banka, um lýðræði, ójöfnuð og hlutverk ríkisins. Nú, rúmum fjórum árum síðar, hefur…
Lesa meiraBoðað er til fundar um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 13. mars kl 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn og allir eru hvattir til að mæta og segja sína skoðun. There will be a meeting on the issues of refugees on Wednesday 13. March at 20:00 in the Grassroots centre in Brautarholt 4.…
Lesa meiraÁlyktun samþykkt af Öldu 24/02/2013 Alda kallar eftir endurbótum á málefnum flóttafólks og hælisleitenda Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði, hefur eftir mikla heimildavinnu, samráð og samræðu um málefni flóttafólks og hælisleitenda ályktað að þörf sé á tafarlausum endurbótum á regluverki og vinnuferlum sem að þeim lúta. Samkvæmt 14. grein mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna eiga…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn og allir hvattir til að mæta. Á fundinum verður farið yfir stöðuna á þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki sem er til umræðu á Alþingi og rætt verður um næstu skref og komandi verkefni…
Lesa meiraFundur settur klukkan 18. Mættir voru: Guðmundur, Krisinn, Harpa, Hjalti, Ásta, Þórarinn (ritari) og sænskur mannfræðinemi sem fylgdist með. Í samræmi við niðurstöðu fyrri fundar hafði Guðmundur tekið saman lista yfir vandamál í hagkerfinu sem þarf að lagfæra sem allra fyrst, flest vandamál sem hefði þurft að leysa strax eftir hrun. Listinn var ræddur og…
Lesa meiraBoðað er til fundar í hópi um nýtt hagkerfi þann 20. febrúar næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að fara yfir drög að stefnu Öldu um hagkerfisbreytingar sem þurfa að ganga í gegn á allra næstu árum.
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahóp um málefni hælisleitenda Miðvikudagur 13. febrúar 2013 Fundur var settur kl 20:10 Mætt voru: Hjalti, Ali, Eze, Ozaze, Kristinn Már, Josef, Hulda, Jórunn, Gazem, Matti, Navid, Jason, Samuel, Dagný, Idafe, Martin, Ali, Tony, Evelyn, Kwad, Okuru Fundarstjóri og ritari var Hjalti Hrafn. Í upphafi fundar…
Lesa meiraFundur um þjóðfund haldinn þann 5.2.13. í Grasrótarmiðstöðinni Hugmyndir voru ræddar um að halda nýjan þjóðfund, tilgang slíks fundar og markmið. Þjóðfundarformið opnar leið til að efla beint lýðræði m.a. með því að samborgarar hittast á jafningjagrundvelli til þess að ræða hugmyndir um hvernig megi skapa betra samfélag. Þjóðfundaformið krefst samvinnu og djúprar hlustunar af…
Lesa meira