Upplýsingalögin

Aðgengi að upplýsingum skiptir miklu máli. Upplýsingar eru undirstaða upplýstrar umræðu. Án þeirra er engin vitneskja um stöðu mála. Engin umræða. Það er því mjög brýnt að aðgengi að upplýsingum um starfsemi hins opinbera sé tryggt. Svo er ekki í dag. Í raun er það ótrúlegt að aðgengið sé ekki tryggt fyrir almenning. Í lýðræðisríkjum…

Lesa meira

Beint lýðræði og nýja stjórnarskráin

Sólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, verður með erindi á borgarafundi í Iðnó, miðvikudaginn 26. september kl. 20. Meðal frummælenda og þátttakenda í pallborðsumræðum: Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor Sólveig Alda Halldórsdóttir, Öldu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins Fundarstjóri: Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur Lifandi tónlist meðan fundargestir koma sér fyrir. Til grundvallar yfirskrift fundarins…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 14.8.2012

Mættir voru: Halldóra Ísleifsdóttir, Sólveig Alda sem stýrði fundi, Tryggvi Hansen, Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Björn Þorsteinsson, Kristinn Már er ritaði fundargerð og Hjalti Hrafn. 1. Stytting vinnutíma. Sendum út tillögur félagsins um styttingu vinnutíma fyrr í sumar, um 120 eintök á stéttarfélög og aðra aðila sem koma að kjarasamningum. Óskað…

Lesa meira

Aukið lýðræði hjá Öldu

Á aðalfundi félagsins þann 15. október s.l. voru samþykktar ýmsar breytingar á lögum Öldu sem miða að því að opna starf félagsins og auka lýðræði. Meðal helstu breytinga má nefna að nú hafa allir félagsmenn atkvæðisrétt á stjórnarfundum. Frá stofnun félagsins hafa allir stjórnarfundir verið opnir og hver sem er haft rétt til að taka…

Lesa meira

Taktu þátt

Þig vill félag sem ætlar að fólkið hafi völdin. Þið. Þú. Við (meirihlutinn af okkur samkvæmt kúnstarinnar reglum). Félagið er ekki og ætlar ekki að verða stjórnmálaflokkur. Þess vegna er það (m.a.) kjörið fyrir félagafælna. Þetta er hópefli um mikilvægi þess að vera sérsinna. Alda, félag um lýðræði og sjálfbærni, er til og vill gera raunhæfar…

Lesa meira

Lýðræði í verki – á öllum sviðum

Grein sem Björn Þorsteinsson skrifaði í tilefni af stofnun Öldu. – Greinin birtist í Fréttablaðinu þann 19. nóvember 2010. – Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vesturlönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni,…

Lesa meira

Alda í útvarpinu

Lýðræðisfélagið Alda hefur fengið nokkra umfjöllun að undanförnu og má hlusta á nokkur útvarpsviðtöl hér að neðan. [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7363595″] Kristinn Már Ársælsson á Rás 1 22. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367318″] Alda í Víðsjá 19. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367489″] Sigríður Guðmarsdóttir…

Lesa meira

Lýðræði

Krafan um breytingar er hávær og birtist okkur með margvíslegum hætti. Fjöldamótmæli á Austurvelli, eggjakast og tunnusláttur, innan við 10% treysta Alþingi, fjöldi nýrra stjórnmálaflokka skýtur upp kollinum, Jón Gnarr er borgarstjórinn í Reykjavík (grínlaust), rannsóknarskýrslan, Hagsmunasamtök heimilanna, stjórnlagaþingið og svo mætti lengi telja. Segja má að þetta ástand komi engum á óvart í ljósi…

Lesa meira