Fundur settur kl. 20:07 þann 19. október 2020. Fundurinn var eingöngu í formi fjarfundar sökum samkomubanns og fjöldatakmarkana vegna yfirstandandi faraldurs kórónuveiru í landinu og um heim allan. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Bára Jóhannesdóttir, Sævar Finnbogason, Kristján Gunnarsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson og Guðmundur Hörður Guðmundsson. 1. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson…
Lesa meiraAðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í dag í húsnæði Múltí-Kúltí, að Barónsstíg 3, Reykjavík. Ný stjórn var kjörin á fundinum, en hún samanstendur af eftirfarandi einstaklingum: * Bergljót Gunnlaugsdóttir, evrópufræðingur og upplýsingafræðingur * Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki og lýðræðisfræðum * Kristján Gunnarsson, sameindalíffræðingur og tölvunarfræðingur * Guðmundur D. Haraldsson, MSc…
Lesa meiraFundur settur klukkan 14:00 þann 7. október 2017 að Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Reynir Halldórsson (er stýrði fundi), Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Helga Kjartansdóttir, Gísli 1. Kosning fundarstjóra Björn Reynir var settur fundarstjóri á fundinum 2. Skýrsla stjórnar Björn Reynir fór yfir…
Lesa meiraFélaginu hafa borist framboð til stjórnarsetu í Öldu 2013-2014. Þau birtast í handahófskenndri röð hér að neðan. Aðalfundur fer fram laugardaginn 5. október kl. 17.00 að Hellusundi 3. Tvær lagabreytingartillögur bárust (sjá að neðan). Þá verða reglur um fjárhagsmálefni og fjárframlög til félagsins borin upp til samþykktar á aðalfundi en þær höfðu áður verið ræddar…
Lesa meiraAðalfundur Öldu verður haldinn laugardaginn 5. október 2013 og hefst hann kl. 17.00. Fundarstaður er að Hellusundi 3. Allir velkomnir. Vert er að vekja sérstaklega athygli á að í stjórn eru kjörnir sjö manns og tveir slembivaldir eftir aðalfundinn. Allir félagsmenn eru með í slembivalinu, nema að þeir óski þess sérstaklega að segja sig frá því (með…
Lesa meiraFundur settur 13.05 Mættir: Kristinn Már Ársælsson, Birgir Smári Ársælsson, Guðmundur D. Haraldsson, Sigrún Sigurðardóttir, Björn Þorsteinsson, Guðni Karl Harðarson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hulda Björg Sigurðardóttir og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Júlíus Valdimarsson kom síðar inn á fundinn. Kristinn Már bauð sig fram sem fundarstjóri og Sólveig sem fundarritari. Kristinn Már las upp Skýrslu stjórnar 2011-2012.…
Lesa meiraAðalfundur Öldu verður haldinn laugardaginn 29. september 2012 og hefst hann kl. 13.00. Fundarstaður er Grasrótarmiðstöðin að Brautarholti 4. Allir velkomnir.
Lesa meira