Fundargerð stjórnarfundar 1. maí 2013

Stjórnarfundur í Öldu, haldinn 1. maí 2013 kl. 11 í Grasrótarmiðstöðunni við Brautarholt. Mætt voru Júlíus, Elín, Helga María, Ásta, Sólveig Alda, Birgir Smári, Arnold, Bjartur, Björn (sem ritaði fundargerð), Kristinn Már og Guðmundur D. Efni fundarins var almennt spjall um starf félagsins og ástand mála vítt og breitt. Mikil umræða spannst um nýafstaðnar kosningar…

Lesa meira

Fundargerð: Málefnahópur um alvöru lýðræði 15. janúar

Fundur í málefnahóp um alvöru lýðræði Grasrótarmiðstöð 15. janúar 2013 kl. 20 Mætt voru Hulda Björg, Gústaf, Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga Alda stendur fyrir fjórum fundum í aðdraganda kosninganna í vor. Búið er að ákveða þrjú fundarefni. Sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar.…

Lesa meira

Málefnahópur um alvöru lýðræði, fundargerð 20. ágúst

Fundur í málefnahóp um lýðræði á sviði stjórnmála/málefnahóp um alvöru lýðræði, Grasrótarmiðstöðinni 20. ágúst kl. 20:00. Mættir voru Kristinn Már Ársælsson, Guðmundur D. Haraldsson (sem stýrði fundi), Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð), Björn Leví Gunnarsson og Júlíus Valdimarsson. 1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum, kynning og fundir. Kristinn Már greindi frá stöðu mála. Höfum þegar fundað…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðisvæðing stjórnmála 14. mars

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…

Lesa meira

Fundur – Lýðræðisvæðum stjórnmálin 28. febrúar

Boðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.00 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Nýlega lauk hópurinn við tillögur að lýðræðislegum stjórnmálaflokki sem hafa verið í kynningu og munu verða kynnt nánar á næstu vikum. Fjölmörg önnur verkefni liggja fyrir hjá hópnum sem verða rædd á fundinum. Allir fundir hjá…

Lesa meira

Stjórnmálaflokkur fyrir alvöru lýðræði

Traust á Alþingi mælist í kringum 9% og stór hluti kjósenda gefur til kynna í skoðanakönnunum að hann muni ekki ljá rótgrónum stjórnmálaflokkum atkvæði sitt í næstu kosningum. Út um allan heim standa yfir mótmæli hvar krafist er alvöru lýðræðis. Undanfarið hefur Alda unnið að því að teikna upp skipulag stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis.…

Lesa meira

Uppfærð drög að stjórnmálaflokki

Alda hefur að undanförnu unnið drög að skipulagi stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Rétt er að geta þess að Alda er ekki stjórnmálaflokkur og hefur ekki í hyggju að bjóða fram eða taka þátt í starfi stjórnmálaflokka. Alda vinnur hins vegar tillögur að því hvernig megi dýpka lýðræðið og komu fram óskir þess efnis að…

Lesa meira