Fundur haldinn 30. október 2013 að Barónstíg 3. Mættir: Kristinn Már, Hulda Björg, Björn Leví og Kjartan. Dagskrá. 1. Rafnræn þjóðaratkvæðagreiðsla Björn Leví kynnti stöðuna á verkefni sem hann og aðrir eiga frumkvæði að og miðar að því að sýna fram á að gerlegt og ódýrt sé að halda rafrænar atkvæðagreiðslur. Þegar hefur verið settur…
Lesa meiraBoðað er til fundar um nokkur mál sem unnið er að undir málefnahópi um alvöru lýðræði á sviði stjórnmálanna. Fundurinn verður þriðjudaginn 15. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir eins og alltaf. Alda stefnir að því að halda opna fundi fyrir kosningarnar með forsvarsmönnum stjórnmálaflokka og þar á meðal einn um lýðræðismál…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um Alvöru lýðræði á sviði stjórnmálannna mánudaginn 19. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður farið yfir verkefni hópsins og aðgerðahópa hans. Nóg er af verkefnum og eru félagsmenn hvattir til þess að leggja hönd á plóg (sjá yfirlit yfir aðgerðahópa að neðan).…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 20. ágúst kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum – kynning og fundir Real Democracy Now! Siðareglur stjórnmálaflokka Stjórnarskrármálið Kosningavetur Önnur mál Tillaga Öldu að stjórnmálaflokki í anda alvöru lýðræðis Stefna í lýðræðismálum fyrir stjórnmálaflokka Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir.…
Lesa meiraAlda, félag um sjálfbærni og lýðræði tók að sér það verkefni að teikna upp lýðræðislega skipan stjórnmálaflokks. Verkefnið samanstendur af tillögum að lögum og skipulagi fyrir lýðræðislegan stjórnmálaflokk, með skýringum og greinargerðum, hugmyndafræðilegum inngangi, ábendingum um verklag og tilvísinum í rannsóknir og fyrirmyndir. Þess ber að geta að Alda er ekki og hyggst ekki verða…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 26. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stefna stjórnmálaflokks: efnahagskerfið Önnur mál Sjá uppfærð drög að neðan að stefnu í anda alvöru lýðræðis. Megináherslan verður lögð á fyrsta liðinn en einnig rætt um fyrstu drög að stefnu stjórnmálaflokks um efnahagskerfið. Stefna…
Lesa meira