Árið 2012 var viðburðarríkt hjá Öldu. Félagið veitti fjölda umsagna um þingmál, þar á meðal um þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO. Sendi frá sér tillögur, m.a. um lýðræðisleg fyrirtæki sem nú liggur fyrir Alþingi. Einn af hápunktum ársins var ráðstefna um lýðræði þar sem á vegum félagsins komu þær Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NY og Donata Secondo, starfsmaður The…
Lesa meira
Meira á vef Öldu um fjárlosun.
Hvað er Alda?
Alda er félag sem snýst um að auka og dýpka lýðræðið, auk þess að færa samfélagið átt að því að verða sjálfbært. Við höfum áhuga á öllu sem varðar lýðræði og gang hagkerfisins, í átt að því að hvort tveggja þjóni fólki betur.
Meira um þetta hér.
Nýlegir pistlar
- Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku
- Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla
- Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku
- Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu
- Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur