Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 26. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stefna stjórnmálaflokks: efnahagskerfið Önnur mál Sjá uppfærð drög að neðan að stefnu í anda alvöru lýðræðis. Megináherslan verður lögð á fyrsta liðinn en einnig rætt um fyrstu drög að stefnu stjórnmálaflokks um efnahagskerfið. Stefna…
Lesa meiraGrein sem Björn Þorsteinsson skrifaði í tilefni af stofnun Öldu. – Greinin birtist í Fréttablaðinu þann 19. nóvember 2010. – Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vesturlönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni,…
Lesa meira