Öldu hefur verið boðið að taka þátt í borgarafundi þar sem stjórnmálasamtökin Dögun boða til. Fundurinn verður haldinn í Iðnó mánudaginn 11. febrúar kl. 20.00 Ásamt Öldu verða Hagsmunasamtök heimilina og Öryrkjabandalag Íslands með framsögu. Tilgangur borgarafundanna er sá að talsmenn félagasamtaka leggi línurnar gagnvart stjórnmálunum með framsögum um áherslur þeirra og hvað betur mætti…
Lesa meiraSólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, verður með erindi á borgarafundi í Iðnó, miðvikudaginn 26. september kl. 20. Meðal frummælenda og þátttakenda í pallborðsumræðum: Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor Sólveig Alda Halldórsdóttir, Öldu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins Fundarstjóri: Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur Lifandi tónlist meðan fundargestir koma sér fyrir. Til grundvallar yfirskrift fundarins…
Lesa meira