Occupy London: this is what democracy looks like

Tim Gee heimsótti Occupy London og sagði frá því á bloggsíðum New Internationalist. Eins og víðar heldur fólk borgaraþing og reynir til hins ítrasta að komast að sameiginlegri niðurstöðu um þau málefni sem mótmælendur standa frammi fyrir. Eitt af því sem mótmælin hafa fram að færa eru þessi litlu borgaraþing, sem sýna hvernig alvöru lýðræði…

Lesa meira

Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Flokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að ónefndum beinum löglegum…

Lesa meira