Kapítalíska tengslanetið sem stjórnar heiminum

New Scientist greindi nýlega frá rannsókn á tengslum milli stórfyrirtækja. Greind voru tengsl á milli 43.000 fyrirtækja og í ljós kom að hlutfallslega fá fyrirtæki höfðu yfirburðastöðu. Það voru um 147 fyrirtæki sem höfðu yfirburðarstöðu. Í greininni er greint frá 50 efstu fyrirtækjunum af þessum 147. Rannsóknin var framkvæmd af vísindamönnum við Swiss Federal Institute of…

Lesa meira