Í frumvarpinu eru að meginstefnu til tvö atriði sem félagið tekur efnislega afstöðu til: Að stjórnmálasamtökum verði meinað að þiggja styrki frá lögaðilum (fyrirtækjum). Að styrkir til stjórnmálaflokka séu jafnaðir og skilyrtir við tiltekna starfsemi. Alda tekur undir og styður þær tillögur sem koma fram í frumvarpinu hvað varðar að banna stjórnmálaflokkum að taka við…
Lesa meiraStjórnarfundur verður 3. apríl, venju samkvæmt, kl 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Allir velkomnir – eitt atkvæði á mann. Staða verkefna hjá málefnahópum. Stjórnarskrármálið. Grasrótarmiðstöðin. Kosningar hjá Betri Reykjavík. Fjármál félagsins. Önnur mál. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Allir sem vilja vinna minna eru hvattir til að mæta. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus)…
Lesa meira