Fundargerð stjórnarfundar 1. maí 2013

Stjórnarfundur í Öldu, haldinn 1. maí 2013 kl. 11 í Grasrótarmiðstöðunni við Brautarholt. Mætt voru Júlíus, Elín, Helga María, Ásta, Sólveig Alda, Birgir Smári, Arnold, Bjartur, Björn (sem ritaði fundargerð), Kristinn Már og Guðmundur D. Efni fundarins var almennt spjall um starf félagsins og ástand mála vítt og breitt. Mikil umræða spannst um nýafstaðnar kosningar…

Lesa meira

Fjölmiðlar

Undanfarið hefur farið fram nokkur umræða um lýðræðislegar skyldur fjölmiðla í tengslum við forsetakosningarnar. Alda minnir á að ekki hafi farið fram endurskoðun og umbætur á fjölmiðlum hérlendis í kjölfar hrunsins þrátt fyrir að t.d. fjölmiðlafræðingar og höfundar rannsóknarskýrslu Alþingis hafi bent á að þeir hafi brugðist skyldum sínum. Því er mikilvægt að fjölmiðlar verði…

Lesa meira

Umfjöllun um félagið í DV

20:00 › 23. FEBRÚAR 2011 „Við búum við samfélagsgerð sem er kölluð lýðræðisleg en er það alls ekki við nánari skoðun,“ segir Kristinn Már Ársælsson, einn af aðstandendum Lýðræðisfélagsins Öldu sem stofnað var í nóvember 2010, í samtali við blaðamann DV. Hann segir aðstandendur félagsins hafa þá framtíðarsýn að næsta skref eftir algjört hrun núverandi…

Lesa meira