FRAMBOÐ 2012

Félaginu hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnarsetu í Öldu 2012-2013. Þau birtast hér í handahófskenndri röð. Samkvæmt lögum félagsins skulu framboð til stjórnar hafa borist fimm dögum fyrir aðalfund og kynntar á vefsvæði fjórum dögum fyrir fundinn. Samkvæmt lögunum skulu sjö stjórnarmenn kjörnir á aðalfundi. Sjö framboð bárust. Athygli skal vakin á því að nú…

Lesa meira

FRAMBOÐ 2011

Félaginu hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnarsetu 2011 – 2012.  Þau birtast hér í handahófskenndri röð. Vinsamlegast athugið að frestur til að skila inn framboðum rennur út við setningu aðalfundar. Enn er því tími til stefnu. Framboð skulu send á solald@gmail.com Helga Kjartansdóttir  Ég, Helga Kjartansdóttir, óska eftir endurkjöri í stjórn Öldu, félags um sjálfbærni…

Lesa meira