Fundarboð: Stjórnarfundur 12. september 2019

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 12. september 2019 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund hjá félaginu. Dagskrá: * Fundir um borgaraþing * Aðgerðir varðandi…

Lesa meira

Stjórnarfundur 1. maí – kl.11:00

Nú vill svo skemmtilega til að fyrsti þriðjudagur maímánaðar er 1. maí en eins og allir vita heldur Alda alltaf stjórnarfundi fyrsta þriðjudag í mánuði hverjum. Við blásum því í baráttulúðra, höldum stjórnarfund eldsnemma og hitum upp fyrir kröfugöngu verkalýðsins. Fundur verður settur klukkan 11.00 með kaffi og meððí og nokkrum bröndurum. Það er mikið…

Lesa meira