Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 12. september 2019 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund hjá félaginu. Dagskrá: * Fundir um borgaraþing * Aðgerðir varðandi…
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 21. júní kl 20.00. Fundurinn verður haldinn á Stofunni, Vesturgötu 3. Á dagskránni verður: 1) Fjármögnun félagsins 2) Almenn starfsemi félagsins 3) Önnur mál. Allir velkomnir!
Lesa meiraNú vill svo skemmtilega til að fyrsti þriðjudagur maímánaðar er 1. maí en eins og allir vita heldur Alda alltaf stjórnarfundi fyrsta þriðjudag í mánuði hverjum. Við blásum því í baráttulúðra, höldum stjórnarfund eldsnemma og hitum upp fyrir kröfugöngu verkalýðsins. Fundur verður settur klukkan 11.00 með kaffi og meððí og nokkrum bröndurum. Það er mikið…
Lesa meira