Aldamót: Fundargerð aðalfundar Öldu 7. október 2017

Fundur settur klukkan 14:00 þann 7. október 2017 að Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Reynir Halldórsson (er stýrði fundi), Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Helga Kjartansdóttir, Gísli   1. Kosning fundarstjóra Björn Reynir var settur fundarstjóri á fundinum   2. Skýrsla stjórnar Björn Reynir fór yfir…

Lesa meira

Stjórnarfundur 21. júní 2017

Mættir: Björn Reynir Halldórsson, Guðmundur Daði Haraldsson*, Kristinn Ársælsson* Fundur settur kl. 20:15 þann 21. júní 2017 Fjáröflun : Guðmundur: Heyrði í Pírötum, sem vilja stofna lýðræðis „Think-Tank“. Ætlar að heyra hverjar hugmyndir þeirra eru en einnig hvaðan Alda fær styrki. Píratar annars almennt jákvæðir. Guðmundur ræðir við enn frekar varðandi ábendingar um sjóði. Rætt…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 9. janúar 2013

Fundur settur kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Ásta Hafberg, Hulda Björg, Guðni Karl, Júlíus Valdimarsson, Hilmar S. Magnússon, Kristinn Már Ársælsson (er stýrði fundi), Guðbrandur Jónsson og Gunnar F. Hilmarsson Í upphafi fundar var byrjað á að segja frá starfsemi Öldu almennt. 1. Opnir fundir Öldu. Eins og hefur verið…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 1. nóv. 2011

Stjórnarfundur í Öldu þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Mætt voru Júlíus Valdimarsson, Sigrún Birgisdóttir, Guðni Karl Harðarson, Dóra Ísleifsdóttir, Kristinn Már Ársælsson, Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson, Helga Kjartansdóttir, Valgerður Pálmadóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Magnús Bjarnarson, Þórarinn Einarsson. Júlíus stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Kynning á nýrri stjórn og lagabreytingum…

Lesa meira