Um fundi hjá Öldu

Alda auglýsir og heldur marga fundi, oft marga fundi í viku. Í flestum félögum eru aðeins haldnir nokkrir fundir á ári sem eru auglýstir opinberlega og öllum opnir en margir sem eru lokaðir eða þátttaka takmörkuð að einhverju leyti. Hjá Öldu eru hins vegar allir fundir opnir. Að jafnaði er um þrjár tegundir funda að…

Lesa meira