Fyrsti stjórnarfundur ársins verður miðvikudaginn 9. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. (Það er því ekki fundur fyrsta miðvikudag eins og venjulega). Það er nóg að gera, mörg verkefni sem liggja fyrir. Fundurinn er öllum opinn eins og allir fundir hjá Öldu. Við notum samhljóða ákvarðanatöku en annars bara eitt atkvæði á mann. Dagskrá Þingsályktun um…
Lesa meiraAðalfundur Öldu verður haldinn laugardaginn 29. september 2012 og hefst hann kl. 13.00. Fundarstaður er Grasrótarmiðstöðin að Brautarholti 4. Allir velkomnir.
Lesa meira