Grein um styttingu vinnudagsinsi eftir Guðmund D. Haraldsson ****** Við viljum helst halda í þá trú að við höfum öll, hvert og eitt, dómgreind sem sé í lagi. Jú, einhverstaðar höfum við hana, en til þess að brúka hana þarf góðan tíma í samfélagi sem slítur fólki út og gerir örþreytt þrátt fyrir áratuga…
Lesa meiraBréf frá Guðmundi D. Haraldssyni félagsmanni í Öldu: Það er ýmislegt sem þarf og mun breytast á Íslandi á komandi árum. Eitt sem þarf að breytast er hinn langi vinnudagur sem við vinnum hér á landi. Við vinnum mun meira en fólk gerir á öðrum Norðurlöndum og líka meira en fólk í Evrópu (t.d. í…
Lesa meira