Í Október 2008 fóru þrír stærstu bankar landsins í greiðsluþrot og voru teknir yfir af ríkinu tímabundið. Næstu mánuði á eftir fóru fleiri bankastofnanir sömu leið. Í kjölfarið fór fram rannsókn á bankakerfinu og ýmsum stofnunum. Einnig hófst mikil umræða um hlutverk banka, um lýðræði, ójöfnuð og hlutverk ríkisins. Nú, rúmum fjórum árum síðar, hefur…
Lesa meiraFundur settur klukkan 18. Mættir voru: Guðmundur, Krisinn, Harpa, Hjalti, Ásta, Þórarinn (ritari) og sænskur mannfræðinemi sem fylgdist með. Í samræmi við niðurstöðu fyrri fundar hafði Guðmundur tekið saman lista yfir vandamál í hagkerfinu sem þarf að lagfæra sem allra fyrst, flest vandamál sem hefði þurft að leysa strax eftir hrun. Listinn var ræddur og…
Lesa meiraBoðað er til fundar í hópi um nýtt hagkerfi þann 20. febrúar næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að fara yfir drög að stefnu Öldu um hagkerfisbreytingar sem þurfa að ganga í gegn á allra næstu árum.
Lesa meiraChris Maisano skrifar um tækniframfarir og nauðsyn þess að breyta vinnunni sem slíkri: [We] should challenge the organization of work itself and fight to appropriate the free time made possible by the continuing development of science and technology Meira hér.
Lesa meiraAlda var í fréttum í síðasta mánuði vegna hugmynda um styttingu vinnudagsins og bæklingsins sem var sendur til stéttarfélaga og fleiri aðila. Stöð 2 tók viðtal við Kristinn Má í tilefni af því og frétt birtist á vef Morgunblaðsins. Smugan var líka með frétt. Fulltrúar félagsins hafa nú hitt formenn tveggja stéttarfélaga og fulltrúa frá…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 8. maí kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður umfram allt ótrúlega gaman. Rætt verður um mál eins og þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki og sitthvað fleira. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að…
Lesa meiraAlda félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012 Mætt voru: Hulda, Methusalem, Guðni, Guðmundur, Hjalti, Júlíus, Arndís, Einar Fundargerð ritaði Hjalti. Fundur var settur 20:30 Fundurinn var með óformlegu sniði. Rifjað var upp það sem gerðist á síðasta fundi og tekinn samann listi yfir þau verkefni sem þarf að…
Lesa meiraÞriðjudagskvöldið næsta verður fundur í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi. Á fundinum verður haldið áfram með vinnu við ný samvinnufélagslög. Dagskrá er óformleg en við munum m.a. skerpa á markmiðum með setningu nýrra samvinnufélagalaga, skoða tillögur að lögum fyrir gjaldþrota fyrirtæki, spennandi sjóði, hlutabréfaskatt og útgáfur af hlutafélagasamþykktum. Til að glöggva sig á verkefnunum má kíkja…
Lesa meiraNew Economics Foundation í Bretlandi vinnur að ýmsum verkefnum til þess að auka sjálfbærni og bæta hagkerfið þannig að það skili betri félagslegum og umhverfislegum árangri – ekki aðeins efnahagslegum. Ójöfnuður skiptir nefnilega máli. Reglulega heyrum við stjórnmálamenn segja að það sé nauðsynlegt að draga úr fátækt eða tryggja félagslegan hreyfanleika en það er einmitt…
Lesa meiraEftir Guðmund D. Haraldsson og Smára McCarthy: Undanfarin ár hefur þessi söngur heyrst oft og iðulega: „Reiknað er með að fullgerð muni verksmiðjan skapa um 30 störf“. Talan er stundum hærri og stundum lægri. Á eftir þessari setningu fylgir oft önnur: „Að auki er reiknað með að um 80 afleidd störf skapist“. Það að einhver…
Lesa meira