Að gefnu tilefni vill Alda koma því á framfæri að mannréttindi eru grunnforsenda lýðræðis og enginn minnihlutahópur á að þurfa að búa við ofríki meirihlutans. Þar á meðal er trúfrelsi. Því kemur ekki til greina að haldin sé kosning eða höfð afskipti af því hvort reist sé tiltekið bænahús eða ekki. Almenn lög og reglur…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu, haldinn 1. maí 2013 kl. 11 í Grasrótarmiðstöðunni við Brautarholt. Mætt voru Júlíus, Elín, Helga María, Ásta, Sólveig Alda, Birgir Smári, Arnold, Bjartur, Björn (sem ritaði fundargerð), Kristinn Már og Guðmundur D. Efni fundarins var almennt spjall um starf félagsins og ástand mála vítt og breitt. Mikil umræða spannst um nýafstaðnar kosningar…
Lesa meiraÁlyktun um forsetakosningarnar. Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, telur rétt að forsetaembættið verði lagt niður. Sú hugmynd að fela einum einstaklingi umfangsmikil völd, eins og gert er í núgildandi stjórnarskrá og tillögum stjórnlagaráðs, er fremur í anda konungsveldis en lýðræðis. Embættið er í raun arfur frá eldri samfélagsgerð sem engin ástæða er til að…
Lesa meira