Starfsemi í félaginu hefur verið með minna móti undanfarið. Ekki hefur þó dregið úr mikilvægi þeirra mála sem Alda hefur lagt áherslu á. Þörf er á að félagið láti til sín taka á komandi misserum. Í stað þess að senda marga tölvupósta eru nokkur atriði sameinuð í einu bréfi hér: Aðalfundur Framboð til stjórnar Lagabreytingatillögur…
Lesa meiraFélaginu hafa borist eftirfarandi lagabreytingartillögur. Áður höfðu drög að lagabreytingum birst hér á vefsvæðinu. Hér er tengill á núgildandi lög. 1. Í stað „Lýðræðisfélagið Alda“ í 1. gr komi „Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði.“ 2. Við bætast setningar á eftir fyrstu setningu 6. gr. laganna sem hljóði svo: „Tveir stjórnarmenn skulu valdir með…
Lesa meira