Alda hefur unnið tillögu að þingsályktun um setningu laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Nú er ár samvinnufyrirtækja hjá Sameinuðu Þjóðunum og rétt að unninn sé nýr lagarammi fyrir lýðræðisleg fyrirtæki. Til þess að hægt sé að tala um alvöru lýðræði þurfa leikreglur lýðræðisins að gilda á öllum sviðum samfélagsins, líka í vinnunni. Tillagan var unnin í…
Lesa meiraUnnin hafa verið drög að lagabreytingatillögum sem rædd verða á stjórnarfundinum á þriðjudaginn kemur. Meðal þess sem lagt er til í drögunum er að allir félagsmenn hafi atkvæðisrétt á stjórnarfundum.
Lesa meira