Fundarboð – Lýðræðislegt hagkerfi 10. jan. 2012

Þriðjudagskvöldið næsta verður fundur í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi. Á fundinum verður haldið áfram með vinnu við ný samvinnufélagslög. Dagskrá er óformleg en við munum m.a. skerpa á markmiðum með setningu nýrra samvinnufélagalaga, skoða tillögur að lögum fyrir gjaldþrota fyrirtæki, spennandi sjóði, hlutabréfaskatt og útgáfur af hlutafélagasamþykktum. Til að glöggva sig á verkefnunum má kíkja…

Lesa meira