Alda í útvarpinu

Lýðræðisfélagið Alda hefur fengið nokkra umfjöllun að undanförnu og má hlusta á nokkur útvarpsviðtöl hér að neðan. [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7363595″] Kristinn Már Ársælsson á Rás 1 22. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367318″] Alda í Víðsjá 19. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367489″] Sigríður Guðmarsdóttir…

Lesa meira

Lýðræði

Krafan um breytingar er hávær og birtist okkur með margvíslegum hætti. Fjöldamótmæli á Austurvelli, eggjakast og tunnusláttur, innan við 10% treysta Alþingi, fjöldi nýrra stjórnmálaflokka skýtur upp kollinum, Jón Gnarr er borgarstjórinn í Reykjavík (grínlaust), rannsóknarskýrslan, Hagsmunasamtök heimilanna, stjórnlagaþingið og svo mætti lengi telja. Segja má að þetta ástand komi engum á óvart í ljósi…

Lesa meira