Fólkið hjá Co-opoly bjó til þessa fínu skýringarmynd um lýðræðileg samvinnufyrirtæki:
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 8. maí kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður umfram allt ótrúlega gaman. Rætt verður um mál eins og þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki og sitthvað fleira. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að…
Lesa meiraEins og fram kemur í síðustu fundargerð boðar málefnahópur um lýðræði í hagkerfinu til vinnufundar mánudagskvöldið 19. mars, kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Unnið er að gerð laga fyrir samvinnurekstur eða lýðræðisleg fyrirtæki og er mál fundarins að útdeila verkefnum og hefja skrif 🙂
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 13. Mars kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Rætt verður um fund fulltrúa Öldu með þingmönnum Hreyfingarinnar og farið verður yfir stöðu mála hvað varðar gerð nýrra laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir…
Lesa meiraFundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 26. Febrúar kl 14:00 Mætt voru: Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Guðni, Kristinn, Birna Guðmundsdóttir Fundarstjóri: Sólveig Fundarritari: Hjalti Rætt var um markmið og stefnu Öldu með nýjum lögum um lýðræðisleg fyrirtæki. Undirbúin voru drög að markmiðum og rætt var um fund með þingmönnum Hreyfingarinnar 29. Febrúar. Hjalti og Sólveig…
Lesa meiraLéttur og leikandi sunnudagsfundur í Grasrótarmiðstöðinni klukkan 14:00. Eins og allir fundir hjá Öldu er þessi fundur opinn og allir eru velkomnir og hvattir til að mæta. Dagskrá: Ný samvinnufélagalög
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi, 22. sept. 2011 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti 4. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson, Guðni Karl Harðarson, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Guðmundur Ágúst Sæmundsson, Bjarki Hilmarsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (sem stýrði fundi) og Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð). 1. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. reifaði hugmyndir sínar…
Lesa meiraBragi Halldórsson deildi reynslu sinni með fundarmönnum en hann hefur starfað með hópi sem stofnaður var eftir að Hljómalind, kaffihús og samfélagsmiðstöð, lokaði en þessi hópur vildi stofna og reka starfsmannasamvinnufélag (workers co-op) með flatri samhljóma ákvarðanatöku. Það reyndist hins vegar ekki lagalega hægt. Hann hefur því ágæta þekkingu á lagaumhverfinu hér heima. Á fundinum…
Lesa meiraFundur hóps um lýðræðislegt hagkerfi var haldinn 3. febrúar 2011 í Hugmyndahúsinu, kl. 20:30.
Lesa meira