Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. febrúar kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta.
Lesa meiraFundargerð Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi 11. september 2012 Fundur var settur kl 20:00 Fundinn sátu: Birgir Smári, Hjalti Hrafn, Kolbrún (skóla- og frístundasvið), Kristín (leikskólastjóri á Garðaborg) Fundargerð ritaði: Hjalti Hrafn Hafþórsson Í sumar héldu fulltrúar Öldu fyrirlestur um lýðræðislegt menntakerfi á starfsdegi leikskólastjóra. Kolbrún og Kristín komu til að ræða áframhaldandi vinnu…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 11. sept kl. 20:00. Í Grasrótarmiðstöðinni, Brautaholti 4. Allir eru velkomnir á alla fundi hjá öldu. Alda er samfélag þar sem allir hafa rödd og atkvæði hvers og eins skiptir máli. Dagskrá fundarins: Umræða um hópastarfið og markmið vetrarins. Rætt við Kolbrúnu Vigfúsdóttur úr félagi…
Lesa meiraFundargerð fundar málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi 27. mars Ritari: Valgerður Pálmadóttir Mætt á fundinn: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Ingimar Waage, Birgir Smári Ársælsson og Valgerður Pálmadóttir. Fundurinn var frekar óformlegur og við ræddum ýmis mál tengd lýðræðisvæðingu menntakerfisins. -Ný Aðalnámskrá var eftst á baugi. Grein 12.2 um skólanefnd var sérstaklega tekin fyrir. Hún er svohljóðandi: 12.2…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi mánudaginn 16. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Dagskrá fundar: Gagnrýni og tillögur Öldu varðandi nýja aðalnámskrá. Boð félags leikskólastjóra um fyrirlestur Önnur mál Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta og taka þátt.
Lesa meiraFyrsti fundur málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, þriðjudagskvöldið 24. janúar kl. 20.00. Allir velkomnir! Umræðuefni fundarins verður m.a. nýjar aðalnámskrár frá 2011, aðgengilegar hér en síðastliðið haust tók ný aðalnámskrá gildi fyrir skólastigin þrjú: leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Í tilkynningu vegna þessa segir m.a. : „Í aðalnámskrám eru skilgreindir sex grunnþættir í…
Lesa meiraÁ þriðjudagskvöldið næsta verður haldið áfram með undirbúning fyrir gerð nýrra samvinnufélagalaga. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er opinn öllum og allir velkomnir!
Lesa meira