Starfsárið 2012-2013 verða eftirfarandi hópar starfandi innan Öldu. Sjálfsagt er fyrir félagsmenn að fá stofnaðan nýjan hóp standist þeir á annað borð lög félagsins. Hægt er að sjá yfirlit tíðinda allra hópanna hér. Lýðræðislegt hagkerfi Sólveig Alda og Hjalti Hrafn hafa umsjón með málefnahópnum. Markmið hópsins er að móta tillögur í átt að lýðræðislegu hagkerfi,…
Lesa meiraOpinn fundur um starfið í vetur. Mættir voru. Guðmundur D. Haraldsson, Ásta Hafberg, Hulda Björg Sigurðardóttir, Sólveig Alda Tryggvadóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Sibeso Sveinsson, Þórarinn Einarsson og Kristinn Már (sem ritaði fundargerð). Farið var yfir hugmyndir að verkefnum sem hafa verið í vinnslu eða á teikniborðinu. Rædd var sú hugmynd um að málefnahóparnir þrír, um…
Lesa meiraStjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali. Það eru Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir sem voru valdar í slembivalinu. Þær eru fyrstu slembivöldu fulltrúarnir í stjórn Öldu. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar. Haldinn verður opinn fundur um starfið í vetur á miðvikudagskvöld kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Þar veður rætt um málefnahópa, verkefni og…
Lesa meiraNý stjórn var kosin fyrir árið 2011 -2012. Stjórnina skipuðu Björn Þorsteinsson, Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir, Valgerður Pálmadóttir, Helga Kjartansdóttir, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Kristinn Már Ársælsson, Magnús Björn Ólafsson og Sigrún Birgisdóttir. Fimm stjórnarmenn sátu áfram og fjórir nýir bættust við. Á síðasta aðalfundi var lögum félagsins breytt. Nafni félagsins var formlega breytt…
Lesa meiraFundargerð – Stjórnarfundur 2. okt. Mætt eru Kristinn Már, Dóra Ísleifsdóttir, Guðmundur D., Björn Þorsteinsson, Hjalti Hrafn, Ásta Hafberg, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð), Júlíus Valdimarsson og Andres Zoran Ivanovic. Þórarinn Einarsson og Jason Slade komu síðar á fundinn. Ný stjórn mætt í fyrsta sinn þó enn vanti slembivalda stjórnarmeðlimi. 1. Slembival – útfærslur Rætt…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu 3. apríl 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Valgerður, Björn, Kristinn Már, Þórarinn, Júlíus, Guðmundur D., Sólveig Alda og Guðmundur Á. Hjalti Hrafn stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Málefnahópar. A. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. greindi frá starfsemi hópsins undanfarnar vikur. Ályktun um styttingu vinnutíma liggur fyrir fundinum.…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu 6. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mætt voru Sólveig Alda, Guðmundur D., Björn, Júlíus, Kristinn Már, Hjalti, Hulda Björg, Guðni Karl. Guðmundur D. stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Ályktun um styttingu vinnudags. Ályktunin lögð fram og rædd. Guðmundur D. lagði fram tillögu um breytingu á orðalagi um kaupmátt og…
Lesa meiraFundur settur kl. 20:30. Mættir voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson (er stýrði fundi), Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Valgerður Pálmadóttir og Helga Kjartansdóttir. Fundarefni: Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Drög lýðræðislegs stjórnmálaflokks Málefnahópar – staða Erlendar ráðstefnur Fundir á döfinni Önnur mál 1. Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Fyrir lágu drög að yfirlýsingu frá…
Lesa meiraStofnaðir hafa verið fjórir málefnahópar í félaginu sem allir halda sínu fyrstu fundi í næstu viku. Hópurinn um lýðræðislegt hagkerfi ríður á vaðið mánudaginn 6. desember kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Fundirnir eru öllum opnir og félagsmenn hvattir til að taka þátt.
Lesa meira