Jarðarbúar – ein mennsk þjóð. Málþing sun. 4. des.

Félagið hefur þegið boð Húmanistaflokksins um að taka þátt í málþingi næstkomandi sunnudag kl. 13.30 – 17.00 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti 4. Það er öllum opið og við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig. Fjölmargir grasrótarhópar muna taka til máls um málefni sem snertir okkur öll. Í auglýsingu Húmanistaflokksins á facebook segir: Á málþinginu verður…

Lesa meira

Hver er hræddur við lýðræði? Málþing 30. apríl kl. 14-16

Lýðræðisfélagið Alda býður til málþings laugardaginn 30. apríl kl. 14 til að ræða tillögur félagsins að breytingum á stjórnarskrá við stjórnlagaráðsfulltrúa og alla áhugasama. Kristinn Már Ársælsson mun kynna tillögurnar fyrir hönd félagsins. Þá mun stjórnlagaráðsfulltrúarnir Katrín Oddsdóttir og Andrés Magnússon fjalla stuttlega um tillögurnar. Að loknu kaffihlé verður opnað fyrir almennar umræður. Málþingið hefst…

Lesa meira