Þann 10. nóvember næstkomandi verður ráðstefna um lýðræði með þátttöku Öldu. Meðal efnis verða fyrirlestrar um þátttökufjárhagsáætlunargerð í New York. Til að fjalla um þátttökulýðræði koma hingað á vegum Öldu tvær konur frá New York borg sem hafa reynslu af því. Þær heita Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NYC, og Donata Secondo frá The Particapatory Budgeting Project.…
Lesa meira
Meira á vef Öldu um fjárlosun.
Hvað er Alda?
Alda er félag sem snýst um að auka og dýpka lýðræðið, auk þess að færa samfélagið átt að því að verða sjálfbært. Við höfum áhuga á öllu sem varðar lýðræði og gang hagkerfisins, í átt að því að hvort tveggja þjóni fólki betur.
Meira um þetta hér.
Nýlegir pistlar
- Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku
- Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla
- Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku
- Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu
- Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur