Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 9. maí kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á dagskrá fundarins er áframhaldandi umræða um nýja aðalnámskrá og mótun á stefnu Öldu menntamálum. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta og taka þátt
Lesa meiraNokkur myndbönd sem málefnahópur um lýðræðislegt menntakerfi hefur verið að skoða.
Lesa meira