Þig vill félag sem ætlar að fólkið hafi völdin. Þið. Þú. Við (meirihlutinn af okkur samkvæmt kúnstarinnar reglum). Félagið er ekki og ætlar ekki að verða stjórnmálaflokkur. Þess vegna er það (m.a.) kjörið fyrir félagafælna. Þetta er hópefli um mikilvægi þess að vera sérsinna. Alda, félag um lýðræði og sjálfbærni, er til og vill gera raunhæfar…
Lesa meiraGrein sem Björn Þorsteinsson skrifaði í tilefni af stofnun Öldu. – Greinin birtist í Fréttablaðinu þann 19. nóvember 2010. – Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vesturlönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni,…
Lesa meira