Þátttökufjárhagsáætlunargerð í Kópavogi

Það eru tíðindi úr Kópavogi en þar samþykkti bæjarráð einróma tillögu Ólafs Þórs Gunnarssonar: „að fela fjármálastjóra að meta kosti þess og galla að bærinn taki upp í einhverjum mæli til reynslu s.k. þátttökufjárlagagerð (e. Participatory budgeting).” Í greinargerð er vísað til reynslu Porto Alegre og nýlegrar reynslu í New York. Skemmst að minnast þess…

Lesa meira

Þátttökufjárhagsáætlunargerð í New York

New York borg hefur nú innleitt þátttökufjárhagsáætlunargerð. Íbúar borgarinnar hafa nú tíma fram í mars 2012 til að ákveða í hvað um 700 milljónir króna eiga að fara, svona í fyrstu umferð en ferlið verður árlegt. Ákvörðun borgaranna verður bindandi. Myndin er fengin af vef verkefnisins www.pbnyc.org Þátttökufjárhagsáætlunargerð hefur verið reynd með góðum árangri í…

Lesa meira