Flokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að ónefndum beinum löglegum…
Lesa meira
Meira á vef Öldu um fjárlosun.
Hvað er Alda?
Alda er félag sem snýst um að auka og dýpka lýðræðið, auk þess að færa samfélagið átt að því að verða sjálfbært. Við höfum áhuga á öllu sem varðar lýðræði og gang hagkerfisins, í átt að því að hvort tveggja þjóni fólki betur.
Meira um þetta hér.
Nýlegir pistlar
- Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku
- Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla
- Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku
- Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu
- Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur