Þann 10. nóvember næstkomandi verður ráðstefna um lýðræði með þátttöku Öldu. Meðal efnis verða fyrirlestrar um þátttökufjárhagsáætlunargerð í New York. Til að fjalla um þátttökulýðræði koma hingað á vegum Öldu tvær konur frá New York borg sem hafa reynslu af því. Þær heita Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NYC, og Donata Secondo frá The Particapatory Budgeting Project.…
Lesa meiraÞað er ansi merkileg og spennandi ráðstefna núna næstu daga í Háskóla Íslands og ALDA hvetur alla til að mæta og hlýða á. Ráðstefnan hefst upp úr klukkan níu í fyrramálið og henni lýkur á sunnudag. Meðal þátttakenda í ráðstefnunni eru fjölmargir heimsþekktir fræðimenn og má þar m.a. nefna James S. Fishkin en hann er…
Lesa meiraInnanríkisráðuneytið efnir til ráðstefnu um eflingu lýðræðis hjá ríki og sveitarfélögum. Ráðstefnan er haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 14. sept. n.k. Ráðstefnan samanstendur af fyrirlestrum fyrri hluta dags og af umræðum seinni hluta dags. Íris Ellenberger, stjórnarmaður í Öldu, flytur erindi um beint lýðræði fyrir hönd Lýðræðisfélagsins. Við hvetjum alla félagsmenn og áhugamenn um aukið…
Lesa meira