Eins og fram kemur í síðustu fundargerð boðar málefnahópur um lýðræði í hagkerfinu til vinnufundar mánudagskvöldið 19. mars, kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Unnið er að gerð laga fyrir samvinnurekstur eða lýðræðisleg fyrirtæki og er mál fundarins að útdeila verkefnum og hefja skrif 🙂
Lesa meiraNýverið kom út merkileg skýrsla frá Alþjóðlegu vinnumálastofnuninni (International Labour Organization) um stöðu samvinnufélaga í heimskreppunni. Það kemur á daginn að á meðan flest fyrirtæki á Vesturlöndum eiga undir högg að sækja þá standa samvinnufélög kreppuna mun betur af sér og sækja jafnvel í sig veðrið. Þetta er ekki aðeins tilfellið með núverandi heimskreppu heldur…
Lesa meira