Boðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður fyrst og fremst rætt um stefnu fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni í umhverfismálum (sjá drög að neðan). Umræðan um umhverfismál í aðdraganda komandi kosninga þarf að vera um aðalatriði en ekki aukaatriði. Því…
Lesa meiraAlda, félag um sjálfbærni og lýðræði tók að sér það verkefni að teikna upp lýðræðislega skipan stjórnmálaflokks. Verkefnið samanstendur af tillögum að lögum og skipulagi fyrir lýðræðislegan stjórnmálaflokk, með skýringum og greinargerðum, hugmyndafræðilegum inngangi, ábendingum um verklag og tilvísinum í rannsóknir og fyrirmyndir. Þess ber að geta að Alda er ekki og hyggst ekki verða…
Lesa meiraLýðræðisvæðum stjórnmálin, fundur í Brautarholti. Mætt voru: Haraldur, Einar Ólafsson, Hulda Björg, Helga Kjartansdóttir, Björn Þorsteinsson, Valur Antonsson, Guðmundur D. Haraldsson, Hjalti Hrafn sem stýrði fundi, Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már sem ritaði fundargerð. 1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur Alda ætlar að teikna upp lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Getum lært mikið af því hvernig Alda er byggð upp. Mikilvægt…
Lesa meira