Í kjölfar aðalfundar 2013

Alda hélt aðalfund síðasta laugardag. Góður hópur settist niður, fékk sér kaffi og meðððí. Mætt voru Ásta Hafberg, Kristinn Már sem stýrði fundi, Hjalti Hrafn, Hulda Björg, Kjartan Jónsson, Bjartur Thorlacius, Guðmundur D., Sólveig Alda, sem ritaði fundargerð, og Júlíus Valdimarsson. Lesin var upp skýrsla stjórnar sem er aðgengileg á alda.is. Lagabreytingartillögur voru samþykktar eftir heilmikla…

Lesa meira