Starfsárið 2012-2013 verða eftirfarandi hópar starfandi innan Öldu. Sjálfsagt er fyrir félagsmenn að fá stofnaðan nýjan hóp standist þeir á annað borð lög félagsins. Hægt er að sjá yfirlit tíðinda allra hópanna hér. Lýðræðislegt hagkerfi Sólveig Alda og Hjalti Hrafn hafa umsjón með málefnahópnum. Markmið hópsins er að móta tillögur í átt að lýðræðislegu hagkerfi,…
Lesa meira