Boðað er til fundar um nokkur mál sem unnið er að undir málefnahópi um alvöru lýðræði á sviði stjórnmálanna. Fundurinn verður þriðjudaginn 15. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir eins og alltaf. Alda stefnir að því að halda opna fundi fyrir kosningarnar með forsvarsmönnum stjórnmálaflokka og þar á meðal einn um lýðræðismál…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður fyrst og fremst rætt um stefnu fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni í umhverfismálum (sjá drög að neðan). Umræðan um umhverfismál í aðdraganda komandi kosninga þarf að vera um aðalatriði en ekki aukaatriði. Því…
Lesa meiraFundur verður í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 24. maí kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Meginumfjöllunarefni fundarins eru tillögur Öldu að stefnu fyrir stjórnmálaflokka í sjálfbærnimálum (sjá drög að neðan).
Lesa meiraFundur var haldinn í sjálfbærnihóp þann 26. apríl síðastliðinn. Á fundinn mættu Halldóra Ísleifsdóttir og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Farið var yfir stefnuskjal sem Alda vinnur fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni. Tekin voru út nokkur atriði sem þóttu of sértæk og/eða ættu betur heima undir öðrum stefnuflokkum. Kristinn mun vinna að greinargerð og verður…
Lesa meiraFundur verður í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 26. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokka um sjálfbærni Hönnun/endurhönnun Málþing/ráðstefna um sjálfbærniþorp Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður þriðjudaginn 24. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stjórnmálaástandið, þingkosningar og flokkarnir. Önnur mál Drög að stefnu stjórnmálaflokks í lýðræðismálum. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 26. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stefna stjórnmálaflokks: efnahagskerfið Önnur mál Sjá uppfærð drög að neðan að stefnu í anda alvöru lýðræðis. Megináherslan verður lögð á fyrsta liðinn en einnig rætt um fyrstu drög að stefnu stjórnmálaflokks um efnahagskerfið. Stefna…
Lesa meiraFundur er í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna á miðvikudag kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir. Rætt verður um tillögu að stefnu stjórnmálaflokka í anda alvöru lýðræðis en nokkur þörf er á slíkri stefnu nú um mundir. Einnig um önnur verkefni hópsins, meðal annars um gagnagrunn með dæmum um lýðræðisleg þátttökuferli, s.s. eins og…
Lesa meiraMeginhugsjónir Lýðræðisfélagsins Öldu eru tvær: lýðræði og sjálfbærni. Markmið Lýðræðisfélagsins Öldu er að lýðræðið nái til allra sviða þjóðfélagsins. Þar er svið efnahagslífsins engin undantekning. Raunar sýna fordæmin að það er ekki síst á því sviði sem lýðræðisumbóta er þörf.
Lesa meiraFlokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að ónefndum beinum löglegum…
Lesa meira