Starfið í vetur – Vertu með!

Stjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali. Það eru Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir sem voru valdar í slembivalinu. Þær eru fyrstu slembivöldu fulltrúarnir í stjórn Öldu. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar. Haldinn verður opinn fundur um starfið í vetur á miðvikudagskvöld kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Þar veður rætt um málefnahópa, verkefni og…

Lesa meira

Slembival

Næstkomandi fimmtudag, 4. október verða tveir stjórnarmenn slembivaldir úr hópi félagsmanna í samræmi við lög félagsins. Ákveðið var á stjórnarfundi í kvöld að slembivalið yrði framkvæmt fyrir opnum tjöldum með hugbúnaði í tölvu. Samkvæmt lögum félagsins skal slembivalið notað til jöfnunar á hlut kynja í stjórn félagsins. Því verður slembivalið í tveimur hlutum, fyrst úr…

Lesa meira

FRAMBOÐ 2012

Félaginu hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnarsetu í Öldu 2012-2013. Þau birtast hér í handahófskenndri röð. Samkvæmt lögum félagsins skulu framboð til stjórnar hafa borist fimm dögum fyrir aðalfund og kynntar á vefsvæði fjórum dögum fyrir fundinn. Samkvæmt lögunum skulu sjö stjórnarmenn kjörnir á aðalfundi. Sjö framboð bárust. Athygli skal vakin á því að nú…

Lesa meira

Stjórnarfundur 14. ágúst

Stjórnarfundur verður 2. þriðjudag í ágústmánuði en ekki 1. þriðjudag eins og venja er enda margir að koma heim úr sumarfríi þessa dagana. Á síðasta stjórnarfundi í júní var einnig ákveðið að stjórnarfundir verði haldnir kl. 20 í stað 20.30 eins og venja hefur verið. Næsti stjórnarfundur verður því 14. ágúst kl. 20 að Brautarholti…

Lesa meira

FRAMBOÐ 2011

Félaginu hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnarsetu 2011 – 2012.  Þau birtast hér í handahófskenndri röð. Vinsamlegast athugið að frestur til að skila inn framboðum rennur út við setningu aðalfundar. Enn er því tími til stefnu. Framboð skulu send á solald@gmail.com Helga Kjartansdóttir  Ég, Helga Kjartansdóttir, óska eftir endurkjöri í stjórn Öldu, félags um sjálfbærni…

Lesa meira