Fundargerð stjórnarfundar 25. október 2018

Stjórnarfundur Öldu haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, Reykjavík. Fundur var settur klukkan 20:10, viðstaddir voru Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Guðmundur Hörður Guðmundsson, Sævar Finnbogason og Júlíus Valdimarsson. 1. Starfið í vetur Guðmundur D. hefur átt fundi með þingmönnum undanfarið, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, um lagafrumvarp um styttingu vinnuvikunnar. Sumir…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 5. febrúar 2014

Mætt eru þau Andrea Ólafsdóttir, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Hulda Björg, Guðmundur D., Júlíus Valdimars og Ágústa Stefánsdóttir. 1. Farið yfir hópastarfið. – Málefnahópur um grunnframfærslu ætlar að halda fund fljótlega. Píratar hafa sýnt þessu málefni áhuga og Alda ætlar að tala við þá. – Sjálfbærni. Hefur haldið fundi og er að vinna að skýrslu/leiðarvísi…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar nóvember 2013

Stjórnarfundur 6. nóv. 2013 Mætt Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Ásta Hafberg, Kristinn Már og Sólveig Alda. 1. Málefnahópar. Alvöru Lýðræði: Leggja línur fyrir veturinn og sveitastjórnarkosningar. Skoða stefnuna og kíkja á það sem er nýtt að gerast annars staðar t.d. deliberative polling. Hópurinn ætlar að halda kynningarfund 20.nóv. 19:15. Hagkerfishópurinn stefnir á fund…

Lesa meira

Starfið í vetur!

Fundargerð – skipulagsfundur um starfið í vetur 16. okt 2013 Fundur settur í nýju húsnæði. Múltíkúltí á Barónsstíg 3 hefur tekið okkur opnum örmum og þar eigum við fundaraðstöðu alla miðvikudaga. Mætt á fund Björn Leví, Andrea Ólafsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Ásta Hafberg, Þórunn Eymundardóttir, Kristinn Már, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð) og Guðmundur D.…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 11. september

Stjórnarfundur 11. september 2013 kl. 20. Mættir: Hjalti Hrafn (stýrir fundi), Halldóra Ísleifsdóttir, Ásta Hafberg, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Kristinn Már (ritar fundargerð), Guðmundur D. og Jamie McQuilkin. 1. Jamie frá Public Interest Research Center í Bretlandi kynnti tillögu að vinnudegi með Öldu sem grundvallast á gagnrýni og hugmyndum um aðferðafræði fyrir grasrótarhópa. Hugmyndirnar byggjast…

Lesa meira