Stjórnarfundur Öldu haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, Reykjavík. Fundur var settur klukkan 20:10, viðstaddir voru Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Guðmundur Hörður Guðmundsson, Sævar Finnbogason og Júlíus Valdimarsson. 1. Starfið í vetur Guðmundur D. hefur átt fundi með þingmönnum undanfarið, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, um lagafrumvarp um styttingu vinnuvikunnar. Sumir…
Lesa meiraUmræður um nýstofnað afl I can change Europe; Call to action: Occupy Europe, húsnæðismál og umræður um verkaskiptingu milli stjórnarfólks.
Lesa meiraStjórnarfundur var haldinn 4. júní 2014. Mættir voru: Hjalti Hrafn, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð og stýrði fundi), Kristinn Már, Júlíus Valdimarsson og Hulda Björg. 1. Starf málefnahópa. Kristinn Már var með erindi á opnum fundi í Garði um lýðræði að beiðni tveggja framboða, N og Z lista. Fundurinn var vel sóttur. Mikill áhugi er…
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn, venju samkvæmt, miðvikudaginn 7. maí kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Dagskrá Starf undanfarinna vikna Starfið framundan Önnur mál
Lesa meiraMætt voru Hulda Björg, Andrea, Kristinn Már, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð) og Guðmundur D. Sjálfbærnihópur – Þarf að finna fólk til að vera í forsvari fyrir þann hóp. Borgarbýli talaði við okkur. Gengur vel hjá þeim en eru að leita að tillögum að heppilegu rekstrarformi og horfa þá til samvinnuformsins. Ræddum um Edengarða. Lýðræðisvæðing…
Lesa meiraMætt eru þau Andrea Ólafsdóttir, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Hulda Björg, Guðmundur D., Júlíus Valdimars og Ágústa Stefánsdóttir. 1. Farið yfir hópastarfið. – Málefnahópur um grunnframfærslu ætlar að halda fund fljótlega. Píratar hafa sýnt þessu málefni áhuga og Alda ætlar að tala við þá. – Sjálfbærni. Hefur haldið fundi og er að vinna að skýrslu/leiðarvísi…
Lesa meiraStjórnarfundur 6. nóv. 2013 Mætt Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Ásta Hafberg, Kristinn Már og Sólveig Alda. 1. Málefnahópar. Alvöru Lýðræði: Leggja línur fyrir veturinn og sveitastjórnarkosningar. Skoða stefnuna og kíkja á það sem er nýtt að gerast annars staðar t.d. deliberative polling. Hópurinn ætlar að halda kynningarfund 20.nóv. 19:15. Hagkerfishópurinn stefnir á fund…
Lesa meiraStjórnarfundur verður venju samkvæmt þann 6. nóvember kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltíkúltí). Öll velkomin. Dagskrá Starfið á næstunni Viðburðir fyrir áramót Ný leiðarljós – málþing með Landvernd Vinnubúðir Önnur mál
Lesa meiraFundargerð – skipulagsfundur um starfið í vetur 16. okt 2013 Fundur settur í nýju húsnæði. Múltíkúltí á Barónsstíg 3 hefur tekið okkur opnum örmum og þar eigum við fundaraðstöðu alla miðvikudaga. Mætt á fund Björn Leví, Andrea Ólafsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Ásta Hafberg, Þórunn Eymundardóttir, Kristinn Már, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð) og Guðmundur D.…
Lesa meiraStjórnarfundur 11. september 2013 kl. 20. Mættir: Hjalti Hrafn (stýrir fundi), Halldóra Ísleifsdóttir, Ásta Hafberg, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Kristinn Már (ritar fundargerð), Guðmundur D. og Jamie McQuilkin. 1. Jamie frá Public Interest Research Center í Bretlandi kynnti tillögu að vinnudegi með Öldu sem grundvallast á gagnrýni og hugmyndum um aðferðafræði fyrir grasrótarhópa. Hugmyndirnar byggjast…
Lesa meira