Stjórnarfundur 11. september

Stjórnarfundur var ekki haldinn fyrsta miðvikudag í september, venju samkvæmt. Nú er boðað til stjórnarfundar þann 11. september næstkomandi kl. 20 að Grensásvegi 16a líkt og síðast. ALDA er sem fyrr heimilislaus og á hrakhólum. Minnum á að allir fundir eru opnir og allir velkomnir alltaf. Dagskrá Ráðstefna í nóvember Starf málefnahópa Aðalfundur Önnur mál

Lesa meira

Fundargerð – Stjórnarfundur 11. mars

Fundarfólk: Birgir Smári, Bjartur Thorlacius, Helga Kjartansdóttir (fundarstjóri), Sólveig Alda (ritari), Kristinn Már, Hjalti Hrafn, Hulda Björg, Arnold Nieuwboer, Guðmundur D., Björn Þorsteins. 1. Fundir í aðdraganda kosninga Reykjavíkurborg neitaði umsókn okkar um húsnæði vegna fundaraðarinnar. Dóra Ísleifs er að leita að húsnæði. Nú eru um 20 framboð í boði, um 14 komin með listabókstaf.…

Lesa meira

Stjórnarfundur 6. mars

Eins og venjulega eru stjórnarfundir Öldu á fyrsta miðvikudegi hvers mánaðar. Og í mars mánuði er engin undantekning. Því stillum við strengi og höldum fund miðvikudagskvöldið 6. mars klukkan 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti. Dagskrá Fundir í aðdraganda kosninga Nýtt hagkerfi – ályktun Málefni hælisleitenda Staðan í málefna- og aðgerðahópum Fjármál Húsnæði Önnur mál

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 6. febrúar

Stjórnarfundur verður miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, venju samkvæmt. Það er nóg að gera. Málefni hælisleitenda, Full Fact (að sannprófa fullyrðingar í fjölmiðlum), þjóðfundur og greiningardeild eru meðal nýrra verkefna. Einnig verður rætt um eldri verkefni sem snúa að lýðræði, hagkerfinu og sjálfbærni. Fundurinn er öllum opinn eins og allir fundir…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 9. janúar 2013

Fundur settur kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Ásta Hafberg, Hulda Björg, Guðni Karl, Júlíus Valdimarsson, Hilmar S. Magnússon, Kristinn Már Ársælsson (er stýrði fundi), Guðbrandur Jónsson og Gunnar F. Hilmarsson Í upphafi fundar var byrjað á að segja frá starfsemi Öldu almennt. 1. Opnir fundir Öldu. Eins og hefur verið…

Lesa meira

Stjórnarfundur – 9. janúar

Fyrsti stjórnarfundur ársins verður miðvikudaginn 9. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. (Það er því ekki fundur fyrsta miðvikudag eins og venjulega). Það er nóg að gera, mörg verkefni sem liggja fyrir. Fundurinn er öllum opinn eins og allir fundir hjá Öldu. Við notum samhljóða ákvarðanatöku en annars bara eitt atkvæði á mann. Dagskrá Þingsályktun um…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 5. desember 2012

1. Fundaröð Öldu fyrir kosningar Stjórnmálin Sjálfbærni Hagkerfið og vinnutími Eitt málefni opið og ákveðið þegar nær dregur Rættt um fyrirkomulag fundanna, hvort betra væri fyrir eða eftir landsfundi. Frábært ef hægt væri að hafa ritmálstúlkun. Fyrirkomulagið skiptir máli. Hvaða málefni og niðurstaðan sú sem er að ofan. Hvaða þemu er líklegri til árangurs en…

Lesa meira

Stjórnarfundur – 6. nóvember

Stjórnarfundur verður venju samkvæmt næstkomandi þriðjudag, 6. nóvember kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Stjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali í síðasta mánuði. Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir komu þá inn í stjórnina og bjóðum við þær velkomnar. Næstkomandi laugardag fer fram ráðstefna þar sem erlendis gestir koma á vegum Öldu og segja frá…

Lesa meira