Stjórnarfundur 2. okt – fundargerð

Fundargerð – Stjórnarfundur 2. okt. Mætt eru Kristinn Már, Dóra Ísleifsdóttir, Guðmundur D., Björn Þorsteinsson, Hjalti Hrafn, Ásta Hafberg, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð), Júlíus Valdimarsson og Andres Zoran Ivanovic. Þórarinn Einarsson og Jason Slade komu síðar á fundinn. Ný stjórn mætt í fyrsta sinn þó enn vanti slembivalda stjórnarmeðlimi. 1. Slembival – útfærslur Rætt…

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 2. okt.

Nú er aðalfundur yfirstaðinn og fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar verður venju samkvæmt næstkomandi þriðjudag. Sama dag, þann 2. október, er alþjóðlegur dagur án ofbeldis. Undanfarin ár hefur fólk safnast saman á Klambratúni og myndað mannlegt friðarmerki. Þetta á sér stað á sama tíma víðs vegar um allan heim og á aðalfundinum var stungið upp á…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 14.8.2012

Mættir voru: Halldóra Ísleifsdóttir, Sólveig Alda sem stýrði fundi, Tryggvi Hansen, Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Björn Þorsteinsson, Kristinn Már er ritaði fundargerð og Hjalti Hrafn. 1. Stytting vinnutíma. Sendum út tillögur félagsins um styttingu vinnutíma fyrr í sumar, um 120 eintök á stéttarfélög og aðra aðila sem koma að kjarasamningum. Óskað…

Lesa meira

Stjórnarfundur 14. ágúst

Stjórnarfundur verður 2. þriðjudag í ágústmánuði en ekki 1. þriðjudag eins og venja er enda margir að koma heim úr sumarfríi þessa dagana. Á síðasta stjórnarfundi í júní var einnig ákveðið að stjórnarfundir verði haldnir kl. 20 í stað 20.30 eins og venja hefur verið. Næsti stjórnarfundur verður því 14. ágúst kl. 20 að Brautarholti…

Lesa meira

Stjórnarfundur 5. júní

Stjórnarfundur Öldu verður að venju haldinn fyrsta þriðjudag mánaðarins, 5. júní kl. 20:30. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 og er öllum opinn og allir áhugasamir eru hvattir til að mæta. Board meeting for Alda association for sustainability and democracy will be held on 5. June at 20:30 in the Grassroots Centre at Brautarholt…

Lesa meira

Fundargerð: Stjórnarfundur 1. maí

Stjórnarfundur í Öldu. 1. maí 2012. Mættir voru: Halla Margrét, Hulda björg, Sólveig alda (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson, Sigrún Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn, Kristinn Már (er stýrði fundi), Valgerður Pálmadóttir, Helga Kjartansdóttir, Þórður Björn, Júlíus Valdimarsson og Páll Heiðar. 1. Stytting vinnudags Allt að gerast. Stefna félagsins verður send á verkalýðsfélög í pósti í þessari…

Lesa meira

Stjórnarfundur 1. maí – kl.11:00

Nú vill svo skemmtilega til að fyrsti þriðjudagur maímánaðar er 1. maí en eins og allir vita heldur Alda alltaf stjórnarfundi fyrsta þriðjudag í mánuði hverjum. Við blásum því í baráttulúðra, höldum stjórnarfund eldsnemma og hitum upp fyrir kröfugöngu verkalýðsins. Fundur verður settur klukkan 11.00 með kaffi og meððí og nokkrum bröndurum. Það er mikið…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 3. apríl 2012

Stjórnarfundur í Öldu 3. apríl 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Valgerður, Björn, Kristinn Már, Þórarinn, Júlíus, Guðmundur D., Sólveig Alda og Guðmundur Á. Hjalti Hrafn stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Málefnahópar. A. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. greindi frá starfsemi hópsins undanfarnar vikur. Ályktun um styttingu vinnutíma liggur fyrir fundinum.…

Lesa meira

Stjórnarfundur 3. apríl

Stjórnarfundur verður 3. apríl, venju samkvæmt, kl 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Allir velkomnir – eitt atkvæði á mann. Staða verkefna hjá málefnahópum. Stjórnarskrármálið. Grasrótarmiðstöðin. Kosningar hjá Betri Reykjavík. Fjármál félagsins. Önnur mál. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Allir sem vilja vinna minna eru hvattir til að mæta. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus)…

Lesa meira