Næstkomandi fimmtudag, 4. október verða tveir stjórnarmenn slembivaldir úr hópi félagsmanna í samræmi við lög félagsins. Ákveðið var á stjórnarfundi í kvöld að slembivalið yrði framkvæmt fyrir opnum tjöldum með hugbúnaði í tölvu. Samkvæmt lögum félagsins skal slembivalið notað til jöfnunar á hlut kynja í stjórn félagsins. Því verður slembivalið í tveimur hlutum, fyrst úr…
Lesa meira