Sólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, verður með erindi á borgarafundi í Iðnó, miðvikudaginn 26. september kl. 20. Meðal frummælenda og þátttakenda í pallborðsumræðum: Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor Sólveig Alda Halldórsdóttir, Öldu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins Fundarstjóri: Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur Lifandi tónlist meðan fundargestir koma sér fyrir. Til grundvallar yfirskrift fundarins…
Lesa meiraAlda vill benda á fund á vegum Stjórnarskrárfélagsins sem haldinn verður klukkan 20.00 annað kvöld, fimmtudaginn 3. maí, í Iðnó. Fundurinn ber yfirskriftina „Kjördæmi, persónukjör og nýja stjórnarskráin“ og fjallar um áhrif sem ný stjórnarskrá hefði á kosningakerfið og kjördæmin. Fleiri fundir eru á dagskrá félagsins og spannar umfjöllunarefni þeirra allt frá náttúrunni og auðlindunum…
Lesa meira