Fundargerð stjórnmálahóps, 22. maí 2012. Mættir voru: Björn (stýrði fundi), Kristinn Már (ritaði fundargerð), Hjalti Hrafn, Guðmundur D. og enskur mannfræðinemi. 1. Uppskera. Rætt um verkefnin sem hópurinn hefur unnið að undanförnu. Tvö megin verkefni sem voru birt á alda.is nýlega. Skipulag stjórnmálaflokks. Ítarlegar tillögur voru unnar í hópnum að því hvernig stjórnmálaflokkar í anda…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræði á sviði stjórnmála Grasrótarmiðstöðinni 28. febrúar 2012 kl. 20. Mætt voru Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðni Karl, Sigríður Þorgeirsdóttir, Sigurður Ingi, Guðmundur Ásgeirsson og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Real Democracy User Guide. Rætt um fjáröflun til verkefnisins með liðstyrk Eva Joly Foundation. Samþykkt að byrja á verkefninu strax…
Lesa meira