Erindi á stofnfundi Lýðræðisfélagsins Öldu 20. nóvember 2010 Mig langar til að byrja þetta erindi á tilvitnun í viðtal við frönsku heimspekingana Gilles Deleuze og Feliz Guattari, en saman skrifuðu þessir hugsuðir tvær bækur um kapítalisma. Í viðtalinu er Deleuze beðinn um að útlista hvers vegna hann segir að kapítalisminn sé brjáluð hugmynd og ef…
Lesa meira