Beint lýðræði og nýja stjórnarskráin

Sólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, verður með erindi á borgarafundi í Iðnó, miðvikudaginn 26. september kl. 20. Meðal frummælenda og þátttakenda í pallborðsumræðum: Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor Sólveig Alda Halldórsdóttir, Öldu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins Fundarstjóri: Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur Lifandi tónlist meðan fundargestir koma sér fyrir. Til grundvallar yfirskrift fundarins…

Lesa meira

Sveitarstjórnarlög og NATO

Umhverfis- og samgöngunefnd hefur óskað eftir umsögn frá Öldu um  frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis), 258. mál. Málið verður rætt á fundi málefnahóps um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna næstkomandi þriðjudag. Alda hafði áður sent umsögn vorið 2011 vegna frumvarps um breytingar á sömu lögum sem þá voru í bígerð. Grein um breytingar á sveitarstjórnarlögum…

Lesa meira